Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
   þri 25. febrúar 2025 12:50
Elvar Geir Magnússon
„Hann er orðinn betri og verður vonandi með“
Erling Haaland gæti spilað annað kvöld.
Erling Haaland gæti spilað annað kvöld.
Mynd: EPA
Norski sóknarmaðurinn Erling Haaland hefur ekki getað spilað með Manchester City í tveimur síðustu leikjum. Hans var saknað þegar City féll úr leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og beið svo ósigur gegn toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester City heimsækir Tottenham annað kvöld og vonast Pep Guardiola, stjóri Citym eftir því að Haaland verði með.

„Það skýrist eftir æfingu í kvöld hvort hann geti spilað. Ég vona það en við vitum það ekki. Hann er orðinn betri og sjáum til á morgun," segir Guardiola.

Meðal annarra spurninga sem hann fékk á fundinum var hvort Kevin De Bruyne ætti framtíð hjá félaginu. Þar kom Guardiola með pólitískt svar.

„Hann er framúrskarandi leikmaður. Hann var það og er það enn. Það sem mun gerast er aðallega milli hans og félagsins."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 29 16 10 3 53 24 +29 58
3 Nott. Forest 29 16 6 7 49 35 +14 54
4 Chelsea 29 14 7 8 53 37 +16 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Fulham 29 12 9 8 43 38 +5 45
9 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
10 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Man Utd 29 10 7 12 37 40 -3 37
14 Tottenham 29 10 4 15 55 43 +12 34
15 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
16 West Ham 29 9 7 13 33 49 -16 34
17 Wolves 29 7 5 17 40 58 -18 26
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 29 4 5 20 25 65 -40 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner
banner