Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
   sun 23. febrúar 2025 16:50
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Markús Máni gerði sigurmarkið gegn Víkingi Ó.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Víðir 1 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Markús Máni Jónsson ('69 )

Markús Máni Jónsson skoraði eina mark leiksins er Víðir tók á móti Víkingi Ólafsvík í eina leik dagsins í B-deild Lengjubikars karla. Liðin munu einmitt mætast í fyrstu umferð 2. deildarinnar.

Markús Máni skoraði markið á 69. mínútu og tókst gestunum ekki að jafna metin.

Víðir er með sex stig eftir tvær fyrstu umferðirnar og deilir toppsætinu með Ægi. Ólsarar eru án stiga.

Víðir Joaquin Ketlun Sinigaglia (m), Hammed Obafemi Lawal (75'), Kristófer Snær Jóhannsson, Markús Máni Jónsson, Cameron Michael Briggs (90'), Alexis Alexandrenne, Haraldur Smári Ingason, Dominic Lee Briggs, Björgvin Freyr Larsson, Cristovao A. F. Da S. Martins (75')
Varamenn Dusan Lukic, Aron Örn Hákonarson (75'), Ottó Helgason (90'), Tómas Freyr Jónsson, Róbert William G. Bagguley (75'), Þórir Guðmundsson, Jón Garðar Arnarsson (m)

Víkingur Ó. Konráð Ragnarsson, Gabriel Þór Þórðarson, Björn Henry Kristjánsson, Kristófer Áki Hlinason, Brynjar Óttar Jóhannsson, Björn Óli Snorrason, Ellert Gauti Heiðarsson, Brynjar Vilhjálmsson, Asmer Begic, Björn Darri Ásmundsson (84')
Varamenn Kristall Blær Barkarson, Ívar Reynir Antonsson, Aron Gauti Kristjánsson, Guðjón Sigurðsson, Haukur Smári Ragnarsson (84)
Athugasemdir
banner
banner