Öllum leikjum dagsins er lokið í Lengjubikarnum og fóru tveir leikir fram í C-deild karla.
Þar vann Léttir góðan sigur á útivelli gegn Stokkseyri, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Lokatölur urðu 1-4 og er Léttir með sex stig eftir tvær umferðir á meðan Stokkseyringar sitja eftir stigalausir.
RB spilaði þá við Afríku og skóp sjö marka sigur á heimavelli. Hamid Haman Dicko setti þrennu í sigrinum.
RB er með þrjú stig eftir tap gegn Létti í fyrstu umferð.
Stokkseyri 1 - 4 Léttir
1-0 Jóhann Fannar Óskarsson ('7 )
1-1 Przemyslaw Lewandowski ('17 )
1-2 Mikael Máni Hermannsson ('66 )
1-3 Kristján Ólafsson ('83 )
1-4 Kristján Ólafsson ('90 )
Stokkseyri Gabriel Michael Thull (m), Jóhann Fannar Óskarsson (84'), Steinar Sigurjónsson (46'), Ingvi Rafn Óskarsson, Hafþór Berg Ríkarðsson, Hákon Logi Stefánsson (30'), Trausti Eiríksson, Ingþór Birkir Árnason (67'), Andri Einarsson (35'), Dagur Guðjónsson (84')
Varamenn Einar Gunnar Gunnlaugsson, Jóhann Guðmundsson (46'), Þórhallur Aron Másson (67'), Jón Freyr Bjarnason (84'), Tómas Orri Kjartansson (35'), Gunnar Flosi Grétarsson (30'), Erlingur Örn Birgisson (84')
Léttir Dagur Karl Jónsson (m), Björn Ómar Úlfarsson, Mikael Máni Hermannsson (77'), Snorri Gunnarsson (67'), Viktor Dagsson (86'), Fróði Reyr Hákonarson, Przemyslaw Lewandowski (67'), Sindri Freyr Sverrisson, Ágúst Freyr Axelsson, Jóhann Mikael Gunnarsson
Varamenn Helgi Freyr Þorsteinsson (86), Viktor Axel Matthíasson (67), Baltasar M. Wedholm Gunnarsson (77), Alex Breki Finnbogason (67), Kristján Ólafsson (67)
RB 7 - 0 Afríka
1-0 Ísleifur Jón Lárusson ('8 )
2-0 Roberto Adompai ('14 )
3-0 Hamid Haman Dicko ('19 )
4-0 Hamid Haman Dicko ('32 )
5-0 Hamid Haman Dicko ('53 )
6-0 Alhassan Saddam Mikaila ('64 )
7-0 Sveinn Andri Sigurpálsson ('87 )
Rautt spjald: Sævar Logi Jónsson , RB ('59)
RB Arnbjörn Óskar Haraldsson (m), Juan Ignacio Garcia Baez, Helgi Bergsson (58'), Sveinn Andri Sigurpálsson, Roberto Adompai (58'), Ísleifur Jón Lárusson (46'), Gerald Breki Einarsson (46'), Hamid Haman Dicko, Patryk Piotr Lezon (58'), Hlynur Kári Steinarsson (15')
Varamenn Sigurþór Örn Guðjónsson (15'), Maciej Wladyslaw Maliszewski (58'), Paul Kampely Sylva (46'), Sævar Logi Jónsson (46'), Finnur Valdimar Friðriksson, Nana Yaw Anim Somuah (58'), Alhassan Saddam Mikaila (58')
Afríka Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar (m), Eta Mbo Tabi Agbor (46'), Amarildo Siveja (46'), Anass Nikolai Ninir, Ionut Oprea (74'), Alexandru Paraschiv (61'), Frank Carlos Rivero González (30'), Ismael Kandeel, Cedrick Mukya (46'), Matthías Jón Ólafsson (61')
Varamenn Cristian Andres Catano (30), Collins Chijioke Akpugo (61), Daniel Amankwah (46), Hasan F. S. Toman (46), Sabri Daoudi (46), Nelson Lola Bokari (61), Albert Ndoj (74)
Athugasemdir