City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 25. febrúar 2025 12:00
Elvar Geir Magnússon
Morgunljóst að Chelsea þarf nýjan markvörð
Markverðir Chelsea hafa gert dýrkeypt mistök.
Markverðir Chelsea hafa gert dýrkeypt mistök.
Mynd: EPA
„Þeir eru með tvo fína markverði en hvorugur þeirra er í fremstu röð," segir Paul Robinson, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, um markvarðamál Chelsea.

Hann segir morgunljóst að Chelsea þurfi að sækja nýjan aðalmarkvörð.

Markvarðamálin hafa verið ákveðinn hausverkur fyrir Enzo Maresca stjóra Chelsea en Filip Jörgensen var gerður að aðalmarkverði liðsins í vetur eftir slæma frammistöðu Robert Sanchez.

„Eins og allir vita hefur félagið verið að eyða háum fjárhæðum en ekki fjárfest rétt í lykilstöðum. Chelsea vill komast í fremstu röð. Báðir markverðirnir hafa kostað liðið á tímabilinu og þá hefur þeim líka vantað sóknarmann fremst."

„Við sjáum með Liverpool, liðið var með tvo fína markverði í Simon Mignolet og Loris Karius. En svo fóru þeir upp á næsta stig þegar þeir fengu Alisson. Chelsea er ekki með nægilega góðan markvörð til að ná þangað sem liðið vill ná."
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 27 19 7 1 64 26 +38 64
2 Arsenal 26 15 8 3 51 23 +28 53
3 Nott. Forest 26 14 5 7 44 33 +11 47
4 Man City 26 13 5 8 52 37 +15 44
5 Newcastle 26 13 5 8 46 36 +10 44
6 Bournemouth 26 12 7 7 44 30 +14 43
7 Chelsea 26 12 7 7 48 36 +12 43
8 Aston Villa 27 11 9 7 39 41 -2 42
9 Brighton 26 10 10 6 42 38 +4 40
10 Fulham 26 10 9 7 38 35 +3 39
11 Brentford 26 11 4 11 47 42 +5 37
12 Tottenham 26 10 3 13 53 38 +15 33
13 Crystal Palace 26 8 9 9 31 32 -1 33
14 Everton 26 7 10 9 29 33 -4 31
15 Man Utd 26 8 6 12 30 37 -7 30
16 West Ham 26 8 6 12 30 47 -17 30
17 Wolves 26 6 4 16 36 54 -18 22
18 Ipswich Town 26 3 8 15 24 54 -30 17
19 Leicester 26 4 5 17 25 59 -34 17
20 Southampton 26 2 3 21 19 61 -42 9
Athugasemdir
banner
banner
banner