Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
   sun 23. febrúar 2025 16:10
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikarinn: KR og ÍBV unnu Lengjudeildarlið
Kristófer Orri, sem kom til KR frá Gróttu, var meðal markaskorara.
Kristófer Orri, sem kom til KR frá Gróttu, var meðal markaskorara.
Mynd: KR
Breki Baxter skoraði sigurmark ÍBV en hann kom til Eyjamanna á láni frá Stjörnunni nýlega.
Breki Baxter skoraði sigurmark ÍBV en hann kom til Eyjamanna á láni frá Stjörnunni nýlega.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir voru í riðli 4 í Lengjubikarnum í dag. KR vann 4-1 sigur gegn Selfossi í Vesturbænum og í Breiðholti vann ÍBV 3-2 endurkomusigur gegn Leikni.

KR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Lengjubikarnum en þetta var fyrstu sigur ÍBV.

Leiknir var 2-0 yfir í hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu í seinni hálfleik. Sindri Björnsson, sem skoraði bæði mörk Leiknis, fékk rautt spjald í stöðunni 2-2 og ÍBV tryggði sér sigurinn gegn tíu Breiðhyltingum. Breki Baxter skoraði sigurmark ÍBV en hann kom til Eyjamanna á láni frá Stjörnunni nýlega.

KR 4 - 1 Selfoss
1-0 Aron Sigurðarson ('6 )
2-0 Kristófer Orri Pétursson ('50 )
3-0 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('56 )
3-1 Harley Bryn Willard ('71 )
4-1 Finnur Tómas Pálmason ('86 )

KR Halldór Snær Georgsson (m), Jóhannes Kristinn Bjarnason, Birgir Steinn Styrmisson (65'), Stefán Árni Geirsson (46'), Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (65'), Óliver Dagur Thorlacius (46'), Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Ástbjörn Þórðarson (46'), Róbert Elís Hlynsson, Hjalti Sigurðsson
Varamenn Júlíus Mar Júlíusson (65') (82'), Finnur Tómas Pálmason (46'), Vicente Rafael Valor Martínez (46'), Atli Sigurjónsson, Kristófer Orri Pétursson (46'), Jón Arnar Sigurðsson (65'), Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)

Selfoss Robert Blakala (m), Einar Breki Sverrisson, Jose Manuel Lopez Sanchez, Aron Lucas Vokes (65'), Ignacio Gil Echevarria (80'), Brynjar Bergsson (80'), Dagur Jósefsson (65'), Frosti Brynjólfsson (80'), Elías Karl Heiðarsson (61'), Eysteinn Ernir Sverrisson
Varamenn Daði Kolviður Einarsson (65), Aron Fannar Birgisson (80), Alfredo Ivan Arguello Sanabria (80), Harley Bryn Willard (61), Alexander Clive Vokes (65), Elvar Orri Sigurbjörnsson (80), Arnór Elí Kjartansson (m)

Leiknir R. 2 - 3 ÍBV
1-0 Sindri Björnsson ('10 )
2-0 Sindri Björnsson ('32 , Mark úr víti)
2-1 Oliver Heiðarsson ('51 )
2-2 Alex Freyr Hilmarsson ('57 )
2-3 Þorlákur Breki Þ. Baxter ('80 )
Rautt spjald: Sindri Björnsson , Leiknir R. ('82)

Leiknir R. Bjarki Arnaldarson (m), Andi Hoti (40'), Sindri Björnsson, Davíð Júlían Jónsson (79'), Arnór Daði Aðalsteinsson (46'), Dagur Ingi Hammer Gunnarsson, Þorsteinn Emil Jónsson, Kári Steinn Hlífarsson (59'), Anton Fannar Kjartansson, Karan Gurung
Varamenn Shkelzen Veseli (46'), Gísli Alexander Ágústsson (79'), Stefan Bilic, Axel Freyr Harðarson (59'), Egill Ingi Benediktsson, Dusan Brkovic (40'), Mehmet Ari Veselaj (m)

ÍBV Hjörvar Daði Arnarsson (46') (m), Jovan Mitrovic, Felix Örn Friðriksson, Milan Tomic (88'), Bjarki Björn Gunnarsson (64'), Arnór Ingi Kristinsson, Omar Sowe (64'), Sigurður Arnar Magnússon (46'), Oliver Heiðarsson, Arnar Breki Gunnarsson
Varamenn Sverrir Páll Hjaltested (64), Víðir Þorvarðarson (68), Birgir Ómar Hlynsson (46), Heiðmar Þór Magnússon (88), Viggó Valgeirsson (68), Þorlákur Breki Þ. Baxter (64), Jón Kristinn Elíasson (46) (m)
Athugasemdir
banner
banner