Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
   mán 24. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Toppliðin mætast í Championship
Mynd: Sheffield United
Það er aðeins einn leikur á dagskrá í ensku Championship deildinni í kvöld, þar sem topplið deildarinnar mætast í eftirvæntum slag.

Leeds United trónir á toppinum með 72 stig, tveimur stigum meira heldur en Sheffield United sem situr í öðru sæti. Sheffield er að keppa með tvö mínusstig og því hefur liðunum gengið nákvæmlega jafn vel þegar kemur að stigafjölda, en Leeds er þó með talsvert betri markatölu.

Liðin eigast við í Sheffield í kvöld þar sem heimamenn fá kjörið tækifæri til að taka toppsætið. Leeds hafði betur þegar liðin mættust í október, 2-0.

Championship
20:00 Sheffield Utd - Leeds
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 38 23 11 4 76 25 +51 80
2 Sheffield Utd 38 25 7 6 53 28 +25 80
3 Burnley 38 21 15 2 52 11 +41 78
4 Sunderland 38 19 12 7 55 37 +18 69
5 Coventry 38 17 8 13 55 48 +7 59
6 West Brom 38 13 18 7 48 34 +14 57
7 Bristol City 38 14 15 9 49 41 +8 57
8 Middlesbrough 38 15 9 14 57 48 +9 54
9 Blackburn 38 15 7 16 42 40 +2 52
10 Watford 38 15 7 16 47 51 -4 52
11 Millwall 38 13 12 13 37 39 -2 51
12 Sheff Wed 38 14 9 15 53 59 -6 51
13 Norwich 38 12 13 13 60 54 +6 49
14 Preston NE 38 10 17 11 39 44 -5 47
15 QPR 38 11 12 15 44 50 -6 45
16 Swansea 38 12 8 18 38 49 -11 44
17 Portsmouth 38 11 9 18 46 61 -15 42
18 Oxford United 38 10 12 16 39 55 -16 42
19 Hull City 38 10 11 17 39 47 -8 41
20 Stoke City 38 9 12 17 37 51 -14 39
21 Cardiff City 38 9 12 17 42 62 -20 39
22 Derby County 38 10 8 20 40 51 -11 38
23 Luton 38 9 8 21 34 60 -26 35
24 Plymouth 38 7 12 19 40 77 -37 33
Athugasemdir
banner
banner