Grindavík/Njarðvík 1 - 2 HK
0-1 Elísa Birta Káradóttir ('11 )
0-2 Loma McNeese ('38 )
1-2 Emma Nicole Phillips ('45 )
0-1 Elísa Birta Káradóttir ('11 )
0-2 Loma McNeese ('38 )
1-2 Emma Nicole Phillips ('45 )
Það fór einn leikur fram í B-deild Lengjubikars kvenna í dag þar sem nýlega sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur tók á móti HK í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ.
HK komst í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik áður en Emma Nicole Phillips minnkaði muninn fyrir heimakonur.
Grindavík/Njarðvík tókst þó ekki að jafna leikinn. Það var ekki skorað annað mark svo lokatölur urðu 1-2.
HK er með þrjú stig eftir tvær fyrstu umferðirnar á meðan Grindavík/Njarðvík er án stiga.
Grindavík/Njarðvík María Martínez López (m), Júlía Rán Bjarnadóttir, Anna Rakel Snorradóttir (82'), Katrín Lilja Ármannsdóttir (52'), Eydís María Waagfjörð (86'), Emma Nicole Phillips, Tinna Hrönn Einarsdóttir (35'), Ása Björg Einarsdóttir, Sigríður Emma F. Jónsdóttir (86'), Ingibjörg Erla Sigurðardóttir (86')
Varamenn Birta Eiríksdóttir (35'), Kamilla Ósk Jensdóttir (86'), Rakel Rós Unnarsdóttir (82'), Danieline Baquiran (86'), Svanhildur Röfn Róbertsdóttir (86'), Sara Dögg Sigmundsdóttir (52'), Irma Rún Blöndal (m)
HK Sóley Lárusdóttir (m), Natalie Sarah Wilson, Anja Ísis Brown (65'), Loma McNeese (65'), Elísa Birta Káradóttir, Ísabel Rós Ragnarsdóttir (85'), Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir, Ragnhildur Sóley Jónasdóttir, Kristjana Ása Þórðardóttir, Sigrún Ísfold Valsdóttir (89')
Varamenn Hólmfríður Þrastardóttir (89), Hildur Eva Hinriksdóttir (85), Hanna Björg Einarsdóttir, María Lena Ásgeirsdóttir (65), Melkorka Mirra Aradóttir (65), Regína Margrét Björnsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir (m)
Athugasemdir