Það eru tveir leikir á dagskrá í Lengjubikarnum í kvöld þar sem Valur á heimaleik í A-deildinni áður en KÁ tekur á móti BF 108 í Hafnarfirði.
Valur er á góðri leið með að vinna riðilinn sinn þar sem stórveldið er komið með sjö stig eftir þrjár umferðir. Grindvíkingar eru aftur á móti aðeins búnir að næla sér í þrjú stig.
KÁ og BF eigast við í annarri umferð eftir 7-0 sigra í þeirri fyrstu.
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Valur-Grindavík (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 KÁ-BF 108 (BIRTU völlurinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 3 | 2 | 1 | 0 | 8 - 2 | +6 | 7 |
2. Þróttur R. | 3 | 2 | 0 | 1 | 7 - 6 | +1 | 6 |
3. ÍA | 3 | 1 | 2 | 0 | 6 - 3 | +3 | 5 |
4. Vestri | 3 | 1 | 1 | 1 | 8 - 7 | +1 | 4 |
5. Grindavík | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
6. Fjölnir | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 10 | -8 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Léttir | 2 | 2 | 0 | 0 | 8 - 1 | +7 | 6 |
2. BF 108 | 1 | 1 | 0 | 0 | 7 - 0 | +7 | 3 |
3. KÁ | 1 | 1 | 0 | 0 | 7 - 0 | +7 | 3 |
4. RB | 2 | 1 | 0 | 1 | 7 - 4 | +3 | 3 |
5. Stokkseyri | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 - 11 | -10 | 0 |
6. Afríka | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 - 14 | -14 | 0 |
Athugasemdir