City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   þri 25. febrúar 2025 19:08
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi: Steini gerir fjórar breytingar
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sandra María kemur inn í liðið
Sandra María kemur inn í liðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í annarri umferð í A-deild Þjóðadeildar Evrópu klukkan 20:10 á Stade Marie-Marvingt í Le Mans í Frakklandi í kvöld.

Lestu um leikinn: Frakkland 3 -  2 Ísland

Þorsteinn Halldórsson gerir fjórar breytingar frá markalausa jafnteflinu gegn Sviss.

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Guðný Árnadóttir, Andra Rán Snæfeld Hauksdóttir og Sandra María Jessen koma allar inn í liðið á meðan Dagný Brynjarsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Guðrún Arnardóttir og Emilia Kiær Ásgeirsdóttir taka sér sæti á bekknum.

Lið Íslands:

1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Sandra María Jessen
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
8. Alexandra Jóhannsdóttir
9. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
16. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
19. Sædís Rún Heiðarsdóttir
20. Guðný Árnadóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir

Lið Frakklands:

16. Pauline Peyraud-Magning (m)
4. Thiniba Samoura
2. Maelle Lakrar
3. Wendie Renard (f)
13. Selma Bacha
8. Grace Geyoro
6. Sandie Toletti
7. Sakina Karchaoui
11. Kadidiatou Diani
12. Marie-Antoinette Katoto
17. Sandy Baltimore

Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net og er einnig sýndur á RÚV.


Athugasemdir
banner
banner
banner