Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   þri 25. febrúar 2025 18:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Martin Hermanns spáir í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Martin Hermannsson.
Martin Hermannsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nær Chelsea í sigur í kvöld?
Nær Chelsea í sigur í kvöld?
Mynd: EPA
Martin er stuðningsmaður Liverpool sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Martin er stuðningsmaður Liverpool sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Mynd: EPA
Martin Hermannsson spilaði risastórt hlutverk þegar Ísland tryggði sér inn á sitt þriðja Evrópumót í körfubolta á dögunum. Martin er okkar fremsti körfuboltamaður en hann spilar með Alba Berlín í Þýskalandi.

Næsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar, númer 27 í röðinni, fer af stað á eftir en Martin tók að sér að spá í leikina sem eru framundan.

Brighton 2 - 1 Bournemouth (19:30 í kvöld)
Brighton menn búnir að vinna þrjá í röð, þeir halda því bara áfram.

Crystal Palace 1 - 3 Aston Villa (19:30 í kvöld)
Villamenn búnir að vera heitir upp á síðkastið. Sigrar á Tottenham og Chelsea nýverið og jafntefli við Liverpool.

Wolves 1 - 0 Fulham (19:30 í kvöld)
Mjög óspennandi leikur. En Úlfarnir taka þetta á heimavelli.

Chelsea 3 - 0 Southampton (20:15 í kvöld)
Þægilegur sigur fyrir Chelsea. Southampton geta nánast ekkert.

Brentford 2 - 2 Everton (19:30 á morgun)
Tvö solid lið. Verður stál í stál leikur.

Man Utd 4 - 1 Ipswich (19:30 á morgun)
Alvöru fallbaráttuslagur… en Manchester er með töluvert meiri gæði en Ipswich menn.

Nottingham Forest 2 - 1 Arsenal (19:30 á morgun)
Forrest búnir að vera geggjaðir á heimavelli og Arsenal ekki með marga leikmenn þessa stundina sem geta sett boltann í markið.

Tottenham 2 - 3 Man City (19:30 á morgun)
Must win fyrir City fyrir Champions League sæti. Allt menn sem hafa unnið titla og þeir mæta til leiks þegar allt er undir

Liverpool 3 - 1 Newcastle (20:15 á morgun)
Mínir menn. Meistarabragur yfir þeim, þegar allt gengur upp þá gengur allt upp… vinna þó Newcastle hafa verið heitir.

West Ham 3 - 0 Leicester (20:00 á fimmtudag)
Eftir að hafa unnið Arsenal í síðustu umferð mun sjálfstraustið i West Ham mönnum gera útslagið… plús það að Leicester geta ekkert.

Fyrri spámenn:
Júlíus Mar (7 réttir)
Jói Ástvalds (7 réttir)
Jói Bjarna (6 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Matti Villa (5 réttir)
Viktor Gísli (5 réttir)
Sérfræðingurinn (5 réttir)
Nablinn (5 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Davíð Atla (4 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Eysteinn Þorri (3 réttir)
Bjarki Már (3 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Benedikt Warén (2 réttir)

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni fyrir leikina sem eru framundan.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74 31 +43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57 27 +30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61 40 +21 59
4 Nott. Forest 32 17 6 9 51 38 +13 57
5 Man City 33 16 8 9 62 42 +20 56
6 Chelsea 32 15 9 8 56 39 +17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49 46 +3 54
8 Bournemouth 33 13 10 10 52 40 +12 49
9 Brighton 33 12 13 8 52 50 +2 49
10 Fulham 32 13 9 10 47 43 +4 48
11 Brentford 33 12 8 13 53 49 +4 44
12 Crystal Palace 33 11 11 11 41 45 -4 44
13 Everton 33 8 15 10 34 38 -4 39
14 Man Utd 32 10 8 14 38 45 -7 38
15 West Ham 33 10 8 15 37 54 -17 38
16 Tottenham 32 11 4 17 60 49 +11 37
17 Wolves 32 10 5 17 47 61 -14 35
18 Ipswich Town 32 4 9 19 33 67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27 72 -45 18
20 Southampton 33 2 4 27 23 78 -55 10
Athugasemdir
banner
banner