Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
   mán 24. febrúar 2025 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Djuric seldur og Gylfi keyptur
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það hafa verið annasamir dagar hjá Víkingum sem voru að keppa í Sambansdeildinni og á sama tíma að selja og kaupa leikmenn.

  1. Mynd: Augnablikið þar sem Danijel Djuric var seldur? (mán 17. feb 11:44)
  2. „Hvað í andskotanum er enskur úrvalsdeildarsenter að gera á Íslandi?" (sun 23. feb 12:05)
  3. Gylfi Þór í Víking (Staðfest) (þri 18. feb 11:54)
  4. Sakar Gylfa um mikla vanvirðingu gagnvart liðsfélögum og Val (þri 18. feb 11:43)
  5. Slot: Get samþykkt klúðrið en ekki hegðunina eftir það (fim 20. feb 11:30)
  6. Þessi skilaboð Gylfa hljóta að vera auka hvatning fyrir Valsliðið (þri 18. feb 11:39)
  7. Pabbi Gylfa: Börkur gerði samkomulag við mig (mið 19. feb 16:09)
  8. Arnór Smára hættir óvænt sem yfirmaður fótboltamála hjá Val (Staðfest) (fim 20. feb 18:30)
  9. Var orðinn vongóður að fá Gylfa í Smárann - „Ennþá að melta þetta" (þri 18. feb 13:54)
  10. Störukeppni sem endar bara á einn veg (mán 17. feb 14:18)
  11. Stóri Sam segist hafa heyrt af hverju Liverpool vildi ekki Amorim (mið 19. feb 15:30)
  12. Svona var drátturinn í Meistaradeildinni - Liverpool fær erfitt verkefni (fös 21. feb 11:26)
  13. Sir Jim kannaðist ekki við fyrirliða Man Utd (fim 20. feb 15:11)
  14. Liverpool setur sig í samband við Real Madrid (fim 20. feb 11:15)
  15. Liverpool ætlar að sækja framherja í stað Díaz (lau 22. feb 11:04)
  16. Segir að Kompany hafi niðurlægt Muller (mið 19. feb 20:42)
  17. „Enn eitt áfallið fyrir Man Utd" (þri 18. feb 13:00)
  18. Takið þessa daga frá (þri 18. feb 12:00)
  19. Skoraði fyrsta markið á nýja heimavelli Everton - Faldi ekki ást sína á Liverpool (mán 17. feb 21:00)
  20. Man Utd undirbýr tilboð í Delap - Nunez skiptimynt fyrir Isak (mið 19. feb 08:40)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner