Newcastle 4 - 3 Nott. Forest
0-1 Callum Hudson-Odoi ('6 )
1-1 Lewis Miley ('23 )
2-1 Jacob Murphy ('25 )
3-1 Alexander Isak ('33 , víti)
4-1 Alexander Isak ('34 )
4-2 Nikola Milenkovic ('63 )
4-3 Ryan Yates ('90 )
0-1 Callum Hudson-Odoi ('6 )
1-1 Lewis Miley ('23 )
2-1 Jacob Murphy ('25 )
3-1 Alexander Isak ('33 , víti)
4-1 Alexander Isak ('34 )
4-2 Nikola Milenkovic ('63 )
4-3 Ryan Yates ('90 )
Fjögur mörk á ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik tryggðu Newcastle 4-3 sigur gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.
Eftir að hafa lent undir skoraði Newcastle fjórum sinnum. Nikola Milenkovic minnkaði muninn í seinni hálfleik og Ryan Yates skoraði svo á 90. mínútu og bjó til æsispennandi uppbótartíma.
Ekki fann Forest jöfnunarmarkið og Newcastle fagnaði sigri eftir sjö marka leik. Hágæða skemmtun.
Newcastle er í fimmta sæti með 44 stig, jafnmörg stig og Manchester City sem er í fjórða sæti. Þetta var annar tapleikur Forest í röð en liðið er í þriðja sæti með 47 stig.
Athugasemdir