Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
   fös 31. maí 2024 23:03
Stefán Marteinn Ólafsson
Siggi Höskulds: Dagur sem er litaður af mikilli sorg
Lengjudeildin
Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórs
Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórs
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Þórsarar heimsóttu topplið Njarðvíkur á Rafholtsvöllinn í kvöld þegar 5. umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína.  Bæði lið voru fyrir leikinn í kvöld taplaus en það voru Njarðvíkingar sem fóru með sigur af hólmi.


Lestu um leikinn: Njarðvík 5 -  1 Þór

Áður en Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórs tjáði sig um leikinn ræddi hann um sorgardag fyrir Akureyringa.

„Þetta er nátturlega dagur sem að er litaður af mikilli sorg. Margir hérna inni í hópnum sem voru að missa mjög góðan vin í gær. Í hræðilegu slysi sem að litar svolítið daginn í dag. Sérstaklega hérna þrír ungir drengir sem að mæta hérna eftir svona hræðilegan atburð eins og var í gær og ég vill bara nota þetta móment hérna til þess að votta þeirra fjölskyldu og vinum mínar dýpstu kveðjur með það mál." 

Um leikinn hafði Sigurður Heiðar svo þetta að segja. 

„Mér fannst við mjög vel stemmdir fyrir leikinn, það er að segja í upphitun og mér fannst við byrja leikinn þrátt fyrir að fá mark á okkur eftir eina mínútu bara nokkuð vel. Þetta var svona eins fáránlegt og það er að segja það þá fannst mér allt sem að við settum upp taktíkst og hvernig við ætluðum að spila leikinn ganga upp."

„Þeir skora úr tveimur mómentum nátturlega hræðileg tvö mistök sem við gerum sem er bara hluti af þessu en mér fannst við koma frábærlega út í seinni hálfleikinn og vorum miklu, miklu betri. Ef eitthvað er þá fannst mér þetta vera besti leikurinn okkar í langan tíma, sérstaklega á boltanum en vantaði upp á loka hnykkinn og þeir spiluðu vel öftustu fjórir hjá þeim."

„Ef við tökum öll mörkin í burtu þá eins fáránlegt og það er að segja það þá fannst mér við miklu betra liðið."

Nánar er rætt við Sigurð Heiðar Höskuldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 8 5 2 1 15 - 10 +5 17
3.    ÍBV 8 3 4 1 16 - 10 +6 13
4.    Afturelding 8 3 2 3 11 - 16 -5 11
5.    Keflavík 8 2 4 2 13 - 7 +6 10
6.    Grindavík 7 2 4 1 14 - 12 +2 10
7.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
8.    ÍR 8 2 3 3 9 - 15 -6 9
9.    Dalvík/Reynir 8 1 4 3 10 - 14 -4 7
10.    Þróttur R. 8 1 3 4 12 - 13 -1 6
11.    Þór 7 1 3 3 9 - 13 -4 6
12.    Leiknir R. 8 2 0 6 9 - 17 -8 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner