City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   sun 01. janúar 2023 17:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Verðskuldað jöfnunarmark hjá Nottingham Forest
Mynd: EPA

Serge Aurier jafnaði metin fyrir Nottingham Forest gegn Chelsea eftir rúmlega klukkutíma leik.


Chelsea var með yfirhöndina í fyrri hálfleik og Forest komst ekkert í takt við leikinn. Það hefur algjörlega súist við en Morgan Gibbs-White skaut meðal annars í slánna áður en Forest jafnaði loks metin.

Eftir smá klafs í teignum fékk Aurier boltann og tók glæsilega við honum og tók boltann á lofti og skoraði.

Markið má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner
banner