Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
   sun 23. febrúar 2025 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Svona er ótímabæra spáin í Bestu kvenna
Breiðablik vann í fyrra og er í ótímabæru spánni spáð titlinum 2025.
Breiðablik vann í fyrra og er í ótímabæru spánni spáð titlinum 2025.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á dögunum var staðan skoðuð í Bestu deild kvenna en tæpir tveir mánuðir eru í að deildin fari af stað.

Þeir Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson rýndu í stöðu liðanna og settu saman ótímabæra spá, en opinber spá verður birt þegar styttist í mótið.

Hægt er að hlusta á umræðuna um liðin í spilaranum neðst. Innan sviga hér að neðan er það sæti sem liðin enduðu í á síðasta tímabili.

Ótímabæra spáin 2025
1. Breiðablik (Íslandsmeistarar)
2. Valur (2. sæti)
3. Þróttur (5. sæti)
4. Þór/KA (4. sæti)
5. Víkingur (3. sæti)
6. Stjarnan (7. sæti)
7. FH (6. sæti)
8. Fram (2. sæti í Lengjudeild)
9. FHL (Lengjudeildarmeistarar)
10. Tindastóll (8. sæti)
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Athugasemdir
banner
banner