Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
   sun 23. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Selfoss heimsækir KR
Mynd: Mummi Lú
Lengjubikarinn heldur áfram að rúlla í dag en það er spilað í A, B og C deild karla og A og B deild kvenna.

Fyrsti leikur dagsins í A-deild karla er leikur KR og Selfoss í riðli 4 klukkan 13. Leikur Leiknis og ÍBV hefst klukkutíma síðar.

Það er spennandi leikur á Kópavogsvelli í riðli 2 í A-deild kvenna. Blikar fá Víkinga í heimsókn. Þá mætast Þór/KA og Fram í Boganum á Akureyri.

Sjáðu alla dagskránna hér fyrir neðan.

sunnudagur 23. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 KR-Selfoss (KR-völlur)
14:00 Leiknir R.-ÍBV (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víðir-Víkingur Ó. (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 Stokkseyri-Léttir (JÁVERK-völlurinn)
16:00 RB-Afríka (Nettóhöllin)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
16:30 Þór/KA-Fram (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík/Njarðvík-HK (Nettóhöllin)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 5 5 0 0 21 - 6 +15 15
2.    Keflavík 5 4 0 1 13 - 7 +6 12
3.    Stjarnan 5 2 1 2 12 - 10 +2 7
4.    ÍBV 5 1 1 3 9 - 13 -4 4
5.    Leiknir R. 5 0 2 3 13 - 20 -7 2
6.    Selfoss 5 0 2 3 7 - 19 -12 2
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víðir 5 3 2 0 8 - 3 +5 11
2.    Ægir 5 3 0 2 14 - 9 +5 9
3.    Augnablik 5 2 1 2 8 - 7 +1 7
4.    Árborg 5 2 0 3 11 - 13 -2 6
5.    Víkingur Ó. 5 2 0 3 4 - 11 -7 6
6.    Ýmir 5 1 1 3 9 - 11 -2 4
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 5 5 0 0 38 - 5 +33 15
2.    Léttir 5 3 1 1 21 - 11 +10 10
3.    Stokkseyri 5 3 0 2 12 - 17 -5 9
4.    BF 108 5 2 1 2 17 - 16 +1 7
5.    RB 5 1 0 4 14 - 19 -5 3
6.    Afríka 5 0 0 5 3 - 37 -34 0
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 5 4 0 1 22 - 3 +19 12
2.    Valur 5 4 0 1 16 - 3 +13 12
3.    Þróttur R. 5 3 1 1 19 - 4 +15 10
4.    Fram 5 1 1 3 4 - 14 -10 4
5.    Fylkir 5 1 0 4 3 - 18 -15 3
6.    Tindastóll 5 1 0 4 3 - 25 -22 3
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 20 - 3 +17 15
2.    FH 5 2 2 1 8 - 6 +2 8
3.    Stjarnan 5 2 1 2 11 - 7 +4 7
4.    Keflavík 5 2 1 2 7 - 7 0 7
5.    Víkingur R. 5 1 2 2 4 - 8 -4 5
6.    FHL 5 0 0 5 1 - 20 -19 0
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 5 0 0 17 - 6 +11 15
2.    Haukar 5 3 1 1 13 - 12 +1 10
3.    Grótta 6 3 0 3 12 - 9 +3 9
4.    ÍBV 5 2 1 2 14 - 13 +1 7
5.    Grindavík/Njarðvík 5 2 0 3 12 - 13 -1 6
6.    HK 5 2 0 3 7 - 8 -1 6
7.    KR 6 2 0 4 20 - 22 -2 6
8.    Afturelding 5 1 0 4 8 - 20 -12 3
Athugasemdir
banner
banner