Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
   fim 02. júní 2022 20:43
Kári Snorrason
Jonathan Glenn: Mjög ánægður með stelpurnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Að sjálfsögðu er ég vonsvikinn hvernig þetta gerðist að fá á okkur mark undir lok leiks en við komum hingað á þennan völl eftir langt ferðalag og náum stigi, ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær sýndu mikinn karakter, börðust mikið Valur lá mikið á okkur í seinni hálfleik en við náðum samt að skapa færi," sagði stoltur en vonsvikinn Jonathan Glenn þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli við topplið Vals.

ÍBV var yfir nánast allan seinni hálfleikinn en Valur skoraði mark í uppbótartíma.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 ÍBV

„Við vissum komandi hingað að við værum að fara mæta mjög sterku liði og við þurftum að velja okkur tækifæri til að sækja á þær, svo við sátum aftarlega og biðum eftir þeim. Í seinni hálfleik ákváðum við að sækja á þær og við skoruðum mark og þá fórum við aftur aðeins niður og biðum eftir þeim."

ÍBV er með 11 stig eftir sjö umferðir og finnst Jonathan Glenn það vera fín stigasöfnun það sem af er að tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner