Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
   mið 02. september 2020 22:44
Birna Rún Erlendsdóttir
Tinna: Bara gríðarlega svekkt
Grótta gerði jafntefli við Víking R. í Lengjudeild kvenna í kvöld
Kvenaboltinn
Tinna Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu.
Tinna Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Bara gríðarlega svekkt. Við hefðum átt að klára þetta í fyrri hálfleik, vorum 2-0 yfir og þær komast inn í leikinn með eitthverju ókeypis víti og ná svo að jafna, þannig ég er bara mjög svekkt í dag.“ sagði Tinna Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu eftir 2-2 jafntefli við Víking R. í Lengjudeild kvenna í kvöld. 

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  2 Víkingur R.

„Kanski bara halda þolinmæði í seinni hálfleik. Við vorum mjög þolinmóðar í fyrri hálfleik og náum að skora tvö mörk.“

Grótta fékk liðstyrk nú í vikunni en þær Eva Karen og Ásta Kristindóttir komu frá Fjölni og KR. Tinna segir að henni lýst vel á það og það sé bara spennandi.

Næsti leikur Gróttu er á móti Tindastól, en liðið er á toppi deildarinnar. Aðeins sex stigum munar á liðunum eins og staðan er núna. Tinna segir að liðið þarf að eiga góðan dag og að þá getur allt gerst. 

„Við þurfum bara að eiga mjög góðan dag og mæta mjög peppaðar í þetta. Þá held ég að allt getur gerst.“

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan. 
Athugasemdir
banner