Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   mán 10. október 2022 18:10
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Nottingham Forest og Aston Villa: Cooper gerir fimm breytingar
Steve Cooper, stjóri Nottingham Forest
Steve Cooper, stjóri Nottingham Forest
Mynd: EPA
Nottingham Forest og Aston Villa igast við í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 19:00 í kvöld. Steve Cooper, stjóri Forest, gerir fimm breytingar frá síðasta leik.

Steven Gerrard gerir tvær breytingar á liði sínu. Matty Cash og Emiliano Buendia koma inn fyrir Ludwig Augustinsson og Leon Bailey.

Það eru fimm breytingar hjá Forest. Serge Aurier, Remo Freuler, Harry Toffolo, Ryan Yates og Emmanuel Dennis koma allir inn í liðið.

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Mings, Young, McGinn, Luiz, J. Ramsey, Buendia, Watkins, Coutinho.

Nottingham Forest: Henderson, Aurier, Cook, McKenna, Toffolo, Kouyate, Yates, Freuler, Johnson, Dennis, Gibbs-White.
Athugasemdir
banner
banner