
Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Það var kominn tími á þetta mark! Alexandra Jóhannsdóttir að skora sitt fyrsta mark fyrir Fiorentina gegn Parma í Sería A. Búin a spila vel á tímabilinu og er fastamaður í liði Fiorentina. Góð fyrirheit fyrir landsliðið! #fotboltinet https://t.co/h2T5ppYBoy
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) December 10, 2022
Öflugt HM hringborð. Smassbræðurnir og veislustjórarnir @grjotze og @tommisteindors kíktu til mín og @saebjornth #fotboltinet https://t.co/CMRMYMdfDX
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) December 10, 2022
STÓRT! Fyrsta Afríkuþjóðin í undanúrslit. Það er HUGE. Ótrúlegt að það sé Marokkó. #hmruv #fotboltinet
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) December 10, 2022
Nýi þjálfaragallinn hjá Arnari Gunnlaugs er eitthvað annað! Úr leik gegn FH í dag. #fotboltinet pic.twitter.com/X1buN0MFuf
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 10, 2022
Nú hef ég haldið með Englandi það lengi að ég hreinlega veit að þetta fer ekki vel fyrir okkar menn. En ég held að þeir séu með besta liðið á mótinu. Þeir eru MIKIÐ betri en Frakkarnir. #fotboltinet #hmruv #ENGFRA
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) December 10, 2022
Heimskulegasta brot í sögu HM #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) December 10, 2022
The hurt continues.
— Piers Morgan (@piersmorgan) December 10, 2022
Sterling inn fyrir Saka hlýtur að vera versta skipting sögunnar #fotbolti
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 10, 2022
2 decent sides. A missed pen. Fine margins. Shit happens. Well done France. #ENGFRA
— Alan Shearer (@alanshearer) December 10, 2022
Skemmtileg staðreynd. Frá því að Króatía fór að spila sem sjálfstætt landslið hefur hún farið jafnoft í undanúrslit á HM og England, Spánn og Ítalía... samanlagt.
— Stefán Pálsson (@Stebbip) December 10, 2022
Kane worried he might actually win a trophy so skies it over the bar.
— Orbinho (@Orbinho) December 10, 2022
Þetta er Roberto Baggio yfir.
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 10, 2022
Mbappe stelur yfirleitt fyrirsögnunum í þessu franska liði en Griezmann er búinn að vera einn besti leikmaður HM. Leggur upp bæði mörkin í kvöld og er hálfpartinn að spila í nýrri stöðu í fjarveru lykilmanna. ???? pic.twitter.com/5jnBQXUyDZ
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) December 10, 2022
Griezmann er besti maður HM so far að mínu mati, geggjaður ????????
— Gummi Ben (@GummiBen) December 10, 2022
Well it’s not coming home ????
— Gary martin (@gazbov10) December 10, 2022