Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   sun 12. júlí 2015 21:46
Hafliði Breiðfjörð
Davíð Þór: Líklega met í fjölda fyrirgjafa í einum hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svekkelsi, það er ekkert meira við það að bæta," sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli við Fylki í kvöld en FH komst yfir í uppbótartíma áður en Fylkir jafnaði í næstu sókn.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Fylkir

„Mér fannst við byrja betur en svo komust þeir ágætlega inn í leikinn. Við náðum smá taki á þeim í lok fyrri hálfleiks. Svo fáum við þetta mark á okkur í seinni hálfleik og eftir það bakka þeir og ætla að halda fengnum hlut."

„En við náum að jafna og komast yfir í seinni sem mér fannst mjög sanngjarnt. En svo er þetta algjört einbeitingaleysi hjá okkur frá því miðjan er tekin þangað til þeir skora. Hræðilega illa gert hjá okkur öllum."


„Mér fannst við lélegir í fyrri hálfleik en eftir að þeir komast í 1-0 fannst mér við spila ágætlega, náðum fullt af fyrirgjöfum. Ég held að ef það væri tekið saman hversu margar fyrirgjafir við áttum í þessum leik þá höfum við sett einhvers konar met í fjölda fyrirgjafa í einum hálfleik."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner