Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 23. október 2022 09:00
Elvar Geir Magnússon
Baráttan um gullskóinn - Gummi Magg einu marki á eftir Nökkva
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er að klárast og það er spenna í baráttu um gullskóinn. Nökkvi Þeyr Þórisson er enn markahæstur í deildinni þrátt fyrir að vera farinn til Belgíu.

Guðmundur Magnússon, sóknarmaður Fram, er hinsvegar aðeins einu marki á eftir. Fram á eftir að spila gegn FH í dag og Keflavík í lokaumferðinni.

Ísak Snær Þorvaldsson hefur ekki skorað mark eftir tvískiptinguna og er sem stendur fjórum mörkum á eftir Nökkva. Breiðablik á einn leik eftir, gegn Víkingi í lokaumferðinni.

Markahæstir:
17 mörk - Nökkvi Þeyr Þórisson, KA
16 - Guðmundur Magnússon, Fram
13 - Ísak Snær Þorvaldsson. Breiðablik
11 - Jason Daði Svanþórsson, Breiðablik
11 - Emil Atlason, Stjarnan
10 - Patrik Johannesen, Keflavík
10 - Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV
9 - Dagur Dan Þórhallsson, Breiðablik
9 - Matthías Vilhjálmsson, FH
9 - Helgi Guðjónsson, Víkingur
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner