Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   fim 20. október 2022 19:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu atvikið: Skelfileg mistök í vörn Leeds þegar Leicester tók forystuna
Robin Koch
Robin Koch
Mynd: EPA

Leicester hefur tekið forystuna gegn Leeds United en það var Robin Koch sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.


Markið var ansi skrautlegt en varnarleikur Leeds leit ansi illa út. Liðið var að spila í öftustu línu og Marc Roca fékk sendingu en fyrsta snertingin hans var ekki góð.

Dennis Praet náði boltanum af honum. Hann fékk boltann aftur á hægri kanntinum.

Hann sendi boltann fyrir en þar var Koch sem tæklaði boltann í netið. Markið má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner