Háttsettir aðilar innan Manchester United eru með verulegar efasemdir um Joshua Zirkzee, sóknarmann liðsins.
Þeir efast um að hann sé nægilega góður fyrir félagið.
Þetta kemur fram á Manchester Evening News en Zirkzee var keyptur fyrir 36,5 milljónir punda frá ítalska félaginu Bologna fyrir fjórum mánuðum síðan.
Þeir efast um að hann sé nægilega góður fyrir félagið.
Þetta kemur fram á Manchester Evening News en Zirkzee var keyptur fyrir 36,5 milljónir punda frá ítalska félaginu Bologna fyrir fjórum mánuðum síðan.
Zirkzee er með eitt mark í 17 leikjum fyrir Man Utd en eina markið til þessa kom í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Fulham.
Rúben Amorim tók við Man Utd þann 11. nóvember síðastliðinn og spurning hvort hann fái eitthvað frá Zirkzee.
Athugasemdir