Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 21. nóvember 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: mbl.is 
Arnór áfram seinheppinn - Aftur meiddur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sigurðsson missti af síðustu landsleikjum vegna meiðsla. Hann var mættur aftur til æfinga en varð fyrir því óláni að meiðast á kálfa á æfingu á mánudag. Hann missti einnig af landsleikjunum í október þar sem hann var þá að snúa til baka eftir meiðsli.

Arnór hefur mikið verið frá fyrri hluta tímabils, glímt bæði við veikindi og meiðsli. Hann hefur einungis komið við sögu í fimm leikjum í Championship á tímabilinu og tveimur í deildabikarnum.

„Vonandi verður hann ekki of lengi að ná sér. Þetta hefur verið gríðarlga svekkjandi kafli fyrir hann. Arnór er leikmaður í fremstu röð og það er afar leiðinlegt að geta ekki notað hann þessa dagana," sagði John Eustace, stjóri Blackburn, á fréttamannafundi í dag.

Bladkburn mætir Portsmouth á laugardag og er í 9. sæti Championship-deildarinnar. Samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sunderland 15 9 4 2 25 11 +14 31
2 Sheffield Utd 15 10 3 2 19 7 +12 31
3 Leeds 15 8 5 2 24 9 +15 29
4 Burnley 15 7 6 2 18 6 +12 27
5 West Brom 15 6 7 2 16 9 +7 25
6 Watford 15 8 1 6 23 22 +1 25
7 Middlesbrough 15 7 3 5 23 17 +6 24
8 Millwall 15 6 5 4 18 13 +5 23
9 Blackburn 15 6 4 5 19 17 +2 22
10 Bristol City 15 5 7 3 20 19 +1 22
11 Swansea 15 5 4 6 11 10 +1 19
12 Derby County 15 5 4 6 19 19 0 19
13 Stoke City 15 5 4 6 18 19 -1 19
14 Norwich 15 4 6 5 23 22 +1 18
15 Sheff Wed 15 5 3 7 17 25 -8 18
16 Oxford United 15 4 5 6 17 18 -1 17
17 Coventry 15 4 4 7 20 21 -1 16
18 Plymouth 15 4 4 7 15 26 -11 16
19 Hull City 15 3 6 6 16 20 -4 15
20 Preston NE 15 3 6 6 15 23 -8 15
21 Luton 15 4 3 8 17 26 -9 15
22 Cardiff City 15 4 3 8 14 23 -9 15
23 Portsmouth 15 2 6 7 16 28 -12 12
24 QPR 15 1 7 7 12 25 -13 10
Athugasemdir
banner