Næst síðasta umferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun en allir leikirnir verða á sama tíma. Það er spennandi umferð framundan en Guðmundur Steinarsson rýndi í umferðina með Elvari og Tómasi í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag.
Hlustaðu á yfirferðina í spilaranum hér að ofan.
Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í spennandi Evrópuslag en Breiðablik og KR herja einnig á að ná til Evrópu. Í fallbaráttunni er ekki ljóst hvort Víkingur Ólafsvík, ÍBV eða Fylkir þurfi að bíta í það súra epli að fara niður með Þrótturum.
Pepsi-deild karla 2016
14:00 ÍA-Breiðablik (Norðurálsvöllurinn)
14:00 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-KR (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Fylkir-Þróttur R. (Floridana völlurinn)
14:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)
14:00 Fjölnir-Stjarnan (Extra völlurinn)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir