Fótbolti.net óskar öllum landsmönnum gleðilegra, jóla og vonum svo innilega að þið hafið sem sem best yfir hátíðirnar.
Fréttaþjónusta Fótbolta.net verður á sinum stað eins og alla aðra daga ársins og verður hægt að skoða allt það helsta sem er að frétta úr heimi fótboltans.
Þetta hefur verið stórskemmtilegt ár í fótboltanum. Við fengum óvenjulegt heimsmeistaramót í Katar, fyrsta sinn sem það er haldið að vetri til sem endaði á rosalegasta úrslitaleik mótsins frá upphafi.
Enska úrvalsdeldin byrjar nú að rúlla aftur á annan í jólum og verður því nóg af fótbolta milli jóla og nýárs. Félög eru þegar byrjuð að fjárfesta í nýjum leikmönnum fyrir opnun janúargluggans og getið þið lesið allt það helsta hér á vefnum.
Gleðileg jól!
Athugasemdir