Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mið 26. febrúar 2025 14:30
Elvar Geir Magnússon
Ten Hag: Nýja kynslóðin á erfitt með að taka gagnrýni
Erik ten Hag.
Erik ten Hag.
Mynd: EPA
Erik ten Hag, fyrrum stjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag séu miklu viðkvæmari fyrir gagnrýni en leikmenn á hans aldri voru.

Ten Hag var rekinn frá United í október, þremur mánuðum eftir að hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning.

„Þessi kynslóð á erfitt með að höndla gagnrýni. Kynslóðin sem ég ólst upp með var með mun þykkari skráp. Það var hægt að vera miklu beinskeyttari," segir Ten Hag.

„Leikmenn í dag taka gagnrýni persónulega og verða sárir. Það þarf að vanda orðin og vera með aðra nálgun."

Ten Hag lenti upp á kant við leikmenn á stjóratíð sinni á Old Trafford, þar á meða Cristiano Ronaldo, Jadon Sancho og Marcus Rashford.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 27 19 7 1 64 26 +38 64
2 Arsenal 26 15 8 3 51 23 +28 53
3 Nott. Forest 26 14 5 7 44 33 +11 47
4 Chelsea 27 13 7 7 52 36 +16 46
5 Man City 26 13 5 8 52 37 +15 44
6 Newcastle 26 13 5 8 46 36 +10 44
7 Bournemouth 27 12 7 8 45 32 +13 43
8 Brighton 27 11 10 6 44 39 +5 43
9 Fulham 27 11 9 7 40 36 +4 42
10 Aston Villa 28 11 9 8 40 45 -5 42
11 Brentford 26 11 4 11 47 42 +5 37
12 Crystal Palace 27 9 9 9 35 33 +2 36
13 Tottenham 26 10 3 13 53 38 +15 33
14 Everton 26 7 10 9 29 33 -4 31
15 Man Utd 26 8 6 12 30 37 -7 30
16 West Ham 26 8 6 12 30 47 -17 30
17 Wolves 27 6 4 17 37 56 -19 22
18 Ipswich Town 26 3 8 15 24 54 -30 17
19 Leicester 26 4 5 17 25 59 -34 17
20 Southampton 27 2 3 22 19 65 -46 9
Athugasemdir
banner
banner