RB Leipzig og Wolfsburg mætast í 8-liða úrslitum þýska bikarsins klukkan 19:45 í kvöld.
Leipzig hefur náð frábærum árangri í bikarnum síðustu ár en liðið vann keppnina 2022 og 2023.
Wolfsburg hampaði síðast bikarmeistaratitlinum árið 2015.
Leikur dagsins:
19:45 RB Leipzig - Wolfsburg
Athugasemdir