Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mið 26. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Leipzig og Wolfsburg mætast í 8-liða úrslitum
Mynd: EPA
RB Leipzig og Wolfsburg mætast í 8-liða úrslitum þýska bikarsins klukkan 19:45 í kvöld.

Leipzig hefur náð frábærum árangri í bikarnum síðustu ár en liðið vann keppnina 2022 og 2023.

Wolfsburg hampaði síðast bikarmeistaratitlinum árið 2015.

Leikur dagsins:
19:45 RB Leipzig - Wolfsburg
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner