Inter 2 - 0 Lazio
1-0 Marko Arnautovic ('39 )
2-0 Hakan Calhanoglu ('77 , víti)
1-0 Marko Arnautovic ('39 )
2-0 Hakan Calhanoglu ('77 , víti)
Inter er komið áfram í undanúrslit ítalska bikarsins eftir að liðið vann 2-0 sigur á Lazio á Giuseppe Meazza-leikvanginum í Mílanó í kvöld.
Austurríski framherjinn Marko Arnautovic skoraði fyrra mark Inter á 39. mínútu með algerlega stórkostlegu viðstöðulausu skoti af 30 metra færi.
Þrettán mínútum fyrir leikslok gerði Hakan Calhanoglu annað markið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Joaquin Correa í teignum.
Inter komið áfram í undanúrslit og mætir þar nágrönnum sínum í AC Milan í tveggja leikja rimmu sem fer fram í apríl.
Marko Arnautovic übertreibt komplett ???? #DAZNmoment #CoppaItalia pic.twitter.com/ezH6c48ynB
— DAZN DE (@DAZN_DE) February 25, 2025
Athugasemdir