Fjölnir og ÍA mætast í A-deild Lengjubikars karla í Egilshöll klukkan 20:00 í kvöld.
Skagamenn eru með fimm stig úr þremur leikjum á meðan Fjölnir er án stiga.
Liðin spila í riðli 1 en Skagamenn þurfa þrjú stig til að eiga möguleika á að berjast við Val um toppsæti riðilsins.
Leikur dagsins:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
20:00 Fjölnir-ÍA (Egilshöll)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 5 | 4 | 1 | 0 | 16 - 3 | +13 | 13 |
2. ÍA | 5 | 3 | 2 | 0 | 14 - 9 | +5 | 11 |
3. Vestri | 5 | 2 | 1 | 2 | 10 - 9 | +1 | 7 |
4. Þróttur R. | 5 | 2 | 0 | 3 | 10 - 11 | -1 | 6 |
5. Grindavík | 5 | 2 | 0 | 3 | 9 - 17 | -8 | 6 |
6. Fjölnir | 5 | 0 | 0 | 5 | 7 - 17 | -10 | 0 |
Athugasemdir