Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mið 26. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Fer Juventus í undanúrslit?
Mynd: EPA
Juventus og Empoli eigast við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins á Allianz-leikvanginum í kvöld.

Juventus datt úr leik í Meistaradeild Evrópu á dögunum og má því ekki við öðru áfalli.

Það má því búast við því að leikmenn Juventus komi brjálaðir inn í þennan leik.

SIgurvegarinn mætir Bologna í undanúrslitum,

Leikur dagsins:
20:00 Juventus - Empoli
Athugasemdir
banner
banner
banner