Juventus og Empoli eigast við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins á Allianz-leikvanginum í kvöld.
Juventus datt úr leik í Meistaradeild Evrópu á dögunum og má því ekki við öðru áfalli.
Það má því búast við því að leikmenn Juventus komi brjálaðir inn í þennan leik.
SIgurvegarinn mætir Bologna í undanúrslitum,
Leikur dagsins:
20:00 Juventus - Empoli
Athugasemdir