PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
   sun 27. október 2024 17:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Borja Sainz sjóðandi heitur
Mynd: Getty Images

Norwich 3 - 3 Middlesbrough
1-0 Borja Sainz ('8 )
1-1 Tommy Conway ('13 )
1-2 Tommy Conway ('40 )
1-3 Finn Azaz ('45 )
1-3 Tommy Conway ('69 , Misnotað víti)
2-3 Borja Sainz ('71 )
3-3 Seny Dieng ('80 , sjálfsmark)
Rautt spjald: Kenny McLean, Norwich ('87)


Það var hörku leikur þegar Norwich fékk MIddlesbrough í heimsókn í dag.

Borja Sainz kom Norwich yfir snemma leiks en Middlesbrough svaraði með þremur mörkum áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Tommy Conway skoraði tvennu en hann hefði getað fullkomnað þrennu sína þegar hann steig á vítapunktinn en George Long, markvörður Norwich, varði frá honum.

Sainz minnkaði muninn stuttu síðar þegar hann skoraði sitt annað mark í leiknum en hann hefur nú skorað tíu mörk í tólf leikjum og er markahæstur í deildinni.

Seny Dieng varð síðan fyrir því óláni að skora sjálfsmark og tryggja Norwich stig í leiknum. Kenny McLean, leikmaður Norwich, var rekinn af velli undir lok leiksins.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sunderland 12 9 1 2 23 9 +14 28
2 Burnley 12 6 5 1 17 5 +12 23
3 Leeds 12 6 5 1 19 8 +11 23
4 Sheffield Utd 12 7 3 2 14 6 +8 22
5 West Brom 12 5 5 2 13 7 +6 20
6 Blackburn 12 5 4 3 16 12 +4 19
7 Watford 12 6 1 5 16 19 -3 19
8 Norwich 12 4 6 2 22 16 +6 18
9 Middlesbrough 12 5 3 4 14 12 +2 18
10 Millwall 12 4 4 4 15 12 +3 16
11 Bristol City 12 3 7 2 14 16 -2 16
12 Derby County 12 4 3 5 15 15 0 15
13 Sheff Wed 12 4 3 5 13 18 -5 15
14 Oxford United 12 3 5 4 15 15 0 14
15 Hull City 12 3 5 4 14 16 -2 14
16 Preston NE 12 3 5 4 13 17 -4 14
17 Swansea 12 3 4 5 8 8 0 13
18 Coventry 12 3 3 6 14 17 -3 12
19 Stoke City 12 3 3 6 13 17 -4 12
20 Cardiff City 12 3 3 6 11 18 -7 12
21 Plymouth 12 3 3 6 13 22 -9 12
22 Luton 12 3 2 7 14 20 -6 11
23 QPR 12 1 6 5 11 19 -8 9
24 Portsmouth 12 1 5 6 12 25 -13 8
Athugasemdir
banner
banner