PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
   sun 27. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Kemst Bayern aftur á toppinn?
Mynd: Getty Images
Bayern München á möguleika á því að endurheimta toppsætið í þýsku deildinni er það heimsækir Bochum klukkan 14:30.

RB Leipzig kom sér tímabundið á toppinn með sigri sínum á Freiburg í gær en Bayern, sem hefur spilað skemmtilegan fótbolta undir nýja þjálfaranum Vincent Kompany, getur tekið toppsætið á ný í dag.

Bayern tapaði fyrir Barcelona, 4-1, í miðri viku, en það verður áhugavert að sjá hvernig leikmenn bregðast við því tapi.

Leikir dagsins:
14:30 Bochum - Bayern
16:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
18:30 Heidenheim - Hoffenheim
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 6 2 0 29 7 +22 20
2 RB Leipzig 8 6 2 0 14 3 +11 20
3 Leverkusen 8 4 3 1 20 15 +5 15
4 Union Berlin 8 4 3 1 9 5 +4 15
5 Freiburg 8 5 0 3 13 11 +2 15
6 Eintracht Frankfurt 8 4 2 2 16 12 +4 14
7 Dortmund 8 4 1 3 15 14 +1 13
8 Stuttgart 8 3 3 2 17 16 +1 12
9 Werder 8 3 3 2 14 16 -2 12
10 Heidenheim 8 3 1 4 12 11 +1 10
11 Gladbach 8 3 1 4 11 13 -2 10
12 Augsburg 8 3 1 4 12 19 -7 10
13 Mainz 8 2 3 3 12 13 -1 9
14 Wolfsburg 8 2 2 4 15 16 -1 8
15 Hoffenheim 8 2 2 4 13 17 -4 8
16 St. Pauli 8 1 2 5 5 11 -6 5
17 Holstein Kiel 8 0 2 6 10 23 -13 2
18 Bochum 8 0 1 7 7 22 -15 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner