PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
   sun 27. október 2024 17:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda í London - „Mesta grín sem ég hef séð"
Mynd: EPA
Í lok venjulegs leiktíma í leik West Ham og Manchester United var dómarinn David Coote sendur í VAR-skjáinn af VAR-dómaranum Michael Oliver.

Coote skoðaði atvik inn á vítateig Manchester United í dágóða stund og á ákvað á endanum að dæma vítaspyrnu á Matthijs de Ligt. Danny Ings, framherji West Ham, hljóp á De Ligt inn á vítateig gestanna og eftir að hafa margskoðað atvikið mat dómarinn það sem leikbrot á hollenska varnarmanninn.

De Ligt var allt annað en sáttur við dóminn og stuðningsmenn Man Utd alveg brjálaðir út af niðurstöðunni,

Jarrod Bowen steig á vítapunktinn og skoraði með góðu skoti sem Andre Onana í marki Man Utd réði ekki við. Bowen kom með þessu marki West Ham í 2-1 sem reyndust lokatölur leiksins.






Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 9 7 2 0 20 9 +11 23
2 Liverpool 9 7 1 1 17 5 +12 22
3 Arsenal 9 5 3 1 17 10 +7 18
4 Aston Villa 9 5 3 1 16 11 +5 18
5 Chelsea 9 5 2 2 19 11 +8 17
6 Brighton 9 4 4 1 16 12 +4 16
7 Nott. Forest 9 4 4 1 11 7 +4 16
8 Tottenham 9 4 1 4 18 10 +8 13
9 Brentford 9 4 1 4 18 18 0 13
10 Fulham 9 3 3 3 12 12 0 12
11 Bournemouth 9 3 3 3 11 11 0 12
12 Newcastle 9 3 3 3 9 10 -1 12
13 West Ham 9 3 2 4 13 16 -3 11
14 Man Utd 9 3 2 4 8 11 -3 11
15 Leicester 9 2 3 4 13 17 -4 9
16 Everton 9 2 3 4 10 16 -6 9
17 Crystal Palace 9 1 3 5 6 11 -5 6
18 Ipswich Town 9 0 4 5 9 20 -11 4
19 Wolves 9 0 2 7 12 25 -13 2
20 Southampton 9 0 1 8 6 19 -13 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner