PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
   sun 27. október 2024 16:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Mark Mikaels dugði ekki til - Lazio aftur á sigurbraut
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mikael Egill Ellertsson var á skotskónum þegar Venezia gerði jafntefli gegn Monza í dag.


Hann kom Venezia yfir eftir stundafjórðung þegar hann átti fast skot inn á teignum.

Liðin skiptust á að skora og staðan var 2-2 í hálfleik. Monza lék manni færri síðustu tíu mínúturnar en Venezia tókst ekki að nýta sér það og jafntefli því niðurstaðan.

Lazio tapaði gegn Juventus í síðustu umferð en liðið komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Genoa að velli. Lazio var með forystu í hálfleik og gerði út um leikinn með tveimur mörkum undir lok leiksins.

Þá skildu Parma og Empoli jöfn.

Sjáðu markið hjá Mikael hér

Lazio 3 - 0 Genoa
1-0 Tijjani Noslin ('21 )
2-0 Pedro ('86 )
3-0 Matias Vecino ('90 )

Monza 2 - 2 Venezia
0-1 Mikael Ellertsson ('15 )
1-1 Giorgos Kyriakopoulos ('23 )
1-2 Michael Svoboda ('39 )
2-2 Milan Djuric ('44 )
Rautt spjald: Warren Bondo, Monza ('80)

Parma 1 - 1 Empoli
0-1 Woyo Coulibaly ('35 , sjálfsmark)
1-1 Gabriel Charpentier ('80 )
1-1 Ange Bonny ('83 , Misnotað víti)


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 9 7 1 1 16 5 +11 22
2 Inter 9 5 3 1 21 13 +8 18
3 Juventus 9 4 5 0 15 5 +10 17
4 Fiorentina 9 4 4 1 20 9 +11 16
5 Atalanta 9 5 1 3 24 14 +10 16
6 Lazio 9 5 1 3 17 12 +5 16
7 Udinese 9 5 1 3 12 11 +1 16
8 Milan 8 4 2 2 16 9 +7 14
9 Torino 9 4 2 3 15 14 +1 14
10 Empoli 9 2 5 2 7 6 +1 11
11 Roma 9 2 4 3 9 11 -2 10
12 Bologna 8 1 6 1 9 11 -2 9
13 Como 9 2 3 4 11 16 -5 9
14 Cagliari 9 2 3 4 8 15 -7 9
15 Verona 9 3 0 6 13 21 -8 9
16 Monza 9 1 5 3 10 11 -1 8
17 Parma 9 1 5 3 12 14 -2 8
18 Genoa 9 1 3 5 7 20 -13 6
19 Venezia 9 1 2 6 7 16 -9 5
20 Lecce 9 1 2 6 3 19 -16 5
Athugasemdir
banner