Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   fim 28. maí 2015 21:47
Arnar Daði Arnarsson
Pétur Péturs: Fáum á okkur tvö skítamörk
Pétur Pétursson þjálfari Fram.
Pétur Pétursson þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Pétur Pétursson þjálfari Fram fékk ekki að fagna sínum fyrsta sigri í 1. deildinni í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Hafnarfjörðinn.

Tvö mörk frá Haukum á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu þeim 2-1 sigur og þar með öll stigin. Framarar eru því enn með eitt stig að loknum fjórum umferðum.

Lestu um leikinn: Haukar 2 -  1 Fram

„Við fáum á okkur tvo skítamörk í restina. Því miður endaði þetta svona. Við áttum að vera búnir að gera útum leikinn áður."

„Við slökuðum á í einbeitingu, eða eitthvað. Þeir skora tvö mörk á okkur og klára leikinn. Það eru bara búnir fjórir leikir svo ég veit ekkert hvernig sjálfstraustið er í hópnum."

Pétur segir aðstæðurnar hafa verið erfiðar í kvöld.

„Þetta var held ég ekkert skemmtilegur fótboltaleikur. Það var allavegana miklu meiri barátta hjá okkur í dag heldur en á móti Fjarðabyggð."

Pétur tók óvænt við liði Fram þegar tímabilið var byrjað. Honum líst ágætlega á hópinn sem hann hefur í höndunum en margt þurfi að laga.

„Mannskapurinn er ágætur. Við þurfum að stíga aðeins meira upp og gera þetta betur," sagði Pétur.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner