Arsenall vill fá Kudus - Man Utd skoðar að losa Zirkzee - Maignan til City og hvað verður um Davies og David?
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
   mið 31. júlí 2019 20:42
Baldvin Már Borgarsson
Helgi Guðjóns: Ég fékk ekki að fara
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helgi Guðjónsson var mjög sáttur eftir 4-1 sigur Fram gegn Magna í Safamýrinni fyrr í kvöld.
Helgi skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp eitt og er orðinn jafnmarkahæstur Rafael Victor og Pétri Théodór með 11 mörk í 15 leikjum.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  1 Magni

„Við héldum boltanum vel og dreifðum vel úr okkur til að búa til gott pláss og nýttum okkur það.'' Sagði Helgi um leikinn.

Er Helgi með markmið varðandi markaskorun?

„Ég er bara með persónulegt markmið leik eftir leik og reyni að skora til að hjálpa liðinu''

Helgi var mikið orðaður við Víkinga fyrir tímabil og aftur í glugganum, hvernig tekur hann í þann orðróm?

„Þeir höfðu samband og ég fékk ekki að fara, allt í góðu með það, mér líður mjög vel hjá Fram.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Helgi nánar um leikinn, um markaskorun og orðróminn við Víkinga og hvort hann hafi áhuga á að ganga til liðs við þá.
Athugasemdir
banner