Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
   þri 03. janúar 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Hefur óbeit á stressinu sem fylgir starfinu
Jesse Marsch, stjóri Leeds, segist hafa óbeit á stressinu sem fylgi því starfi að vera stjóri í ensku úrvalsdeildinni. Marsch er 49 ára og hefur stýrt Leeds í rúmlega tíu mánuði.

Leeds er sem stendur í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá fallsæti.

„Þetta er ótrúlega stressandi," segir Marsch sem er Bandaríkjamaður. Leeds mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

„Ég reyni að njóta þeirra stunda sem ég hef hérna og vera til staðar fyrir liðið og það sem liðið þarf, en ég þoli ekki stressið. Gleðin er fólgin í samskiptunum við það fólk sem maður starfar með. Það er ekkert betra en að vera í boðvangnum, þar viltu vera, en það er líka rosalega erfitt."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 27 19 7 1 64 26 +38 64
2 Arsenal 26 15 8 3 51 23 +28 53
3 Nott. Forest 26 14 5 7 44 33 +11 47
4 Man City 26 13 5 8 52 37 +15 44
5 Newcastle 26 13 5 8 46 36 +10 44
6 Bournemouth 26 12 7 7 44 30 +14 43
7 Chelsea 26 12 7 7 48 36 +12 43
8 Aston Villa 27 11 9 7 39 41 -2 42
9 Brighton 26 10 10 6 42 38 +4 40
10 Fulham 26 10 9 7 38 35 +3 39
11 Brentford 26 11 4 11 47 42 +5 37
12 Tottenham 26 10 3 13 53 38 +15 33
13 Crystal Palace 26 8 9 9 31 32 -1 33
14 Everton 26 7 10 9 29 33 -4 31
15 Man Utd 26 8 6 12 30 37 -7 30
16 West Ham 26 8 6 12 30 47 -17 30
17 Wolves 26 6 4 16 36 54 -18 22
18 Ipswich Town 26 3 8 15 24 54 -30 17
19 Leicester 26 4 5 17 25 59 -34 17
20 Southampton 26 2 3 21 19 61 -42 9
Athugasemdir
banner
banner