Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   lau 22. febrúar 2025 23:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Guirassy skoraði fernu í stórsigri Dortmund
Mynd: EPA
Borussia D. 6 - 0 Union Berlin
1-0 Diogo Leite ('25 , sjálfsmark)
2-0 Serhou Guirassy ('40 )
3-0 Serhou Guirassy ('75 )
4-0 Serhou Guirassy ('80 )
5-0 Serhou Guirassy ('83 )
6-0 Maximilian Beier ('89 )

Dortmund batt enda á tveggja leikja taphrinu í þýsku deildinni þegar liðið rúllaði yfir Union Berlin í kvöld.

Serhou Guirassy fór hamförum en hann skoraði fernu í 6-0 sigri. Diogo Leite varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Guirassy bætti öðru markinu við áður en flautað var til hálfleiks.

Guirassy skoraði síðan þrjú mörk á sjö mínútna kafla undir lokin áður en Maximilian Beier negldi síðasta naglann í kistu Union.

Pascal Gross átti einnig frábæran leik en hann lagði upp fjögur mörk.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern W 15 12 2 1 38 11 +27 38
2 Eintracht Frankfurt W 15 11 2 2 51 13 +38 35
3 Wolfsburg 15 11 2 2 39 11 +28 35
4 Bayer W 15 9 3 3 24 14 +10 30
5 RB Leipzig W 15 8 1 6 26 25 +1 25
6 Hoffenheim W 15 8 0 7 26 21 +5 24
7 Freiburg W 14 7 2 5 22 22 0 23
8 Werder W 15 6 2 7 19 24 -5 20
9 Essen W 15 3 4 8 14 18 -4 13
10 Koln W 15 1 4 10 10 36 -26 7
11 Carl Zeiss Jena W 14 0 3 11 4 30 -26 3
12 Potsdam W 15 0 1 14 3 51 -48 1
Athugasemdir
banner