Klukkan 15:15 hefst viðureign FH og Leiknis í fallbaráttuslag í Bestu deildinni. Eitt stig skilur liðin að, FH er í næstneðsta sæti með stigi minna en Leiknir.
FH tapaði gegn ÍBV í liðinni viku og hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í öllum keppnum. Leiknir tapaði gegn Fram í síðustu viku en vann þar á undan gegn ÍA. Það voru þjálfaratíðindi í liðinni viku, Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar hjá FH og Sigurvin Ólafsson stýrir liðinu út tímabilið. Sigurður Höskuldsson er þá að hætta hjá Leikni eftir tímabilið.
FH tapaði gegn ÍBV í liðinni viku og hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í öllum keppnum. Leiknir tapaði gegn Fram í síðustu viku en vann þar á undan gegn ÍA. Það voru þjálfaratíðindi í liðinni viku, Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar hjá FH og Sigurvin Ólafsson stýrir liðinu út tímabilið. Sigurður Höskuldsson er þá að hætta hjá Leikni eftir tímabilið.
Lestu um leikinn: FH 4 - 2 Leiknir R.
Sigurvin gerir þrjár breytingar á liði sínu frá leiknum gegn ÍBV. Ástbjörn Þórðarson er ekki í leikmannahópi FH og þeir Steven Lennon og Baldur Logi Guðlaugsson taka sér sæti á bekknum. Inn í liðið koma þeir Matthías Vilhjálmsson, Eggert Gunnþór Jónsson og Oliver Heiðarsson. Jóhann Ægir Arnarsson er væntanlega í hægri bakverðinum hjá FH.
Sigurður gerir þrjár breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Fram. Daði Bærings Halldórsson, Dagur Austmann og Davíð Júlían Jónsson taka sér sæti á bekknum og inn í liðið koma þeir Adam Örn Arnarson, Kristófer Konráðsson og Birgir Baldvinsson.
Byrjunarlið FH:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Oliver Heiðarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
Byrjunarlið Leiknir R.:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
7. Adam Örn Arnarson
9. Mikkel Dahl
10. Kristófer Konráðsson
11. Brynjar Hlöðvers
15. Birgir Baldvinsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
20. Hjalti Sigurðsson
28. Zean Dalügge
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir