Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. desember 2022 15:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hálfleikur: Marokkó verðskuldað með forystuna
Marokkó er með eins marks forystu gegn Portúgal í hálfleik í 8 liða úrslitum á HM.

Portúgal hefur verið mun meira með boltann í leiknum en það virðist vera nánast í hvert sinn sem Marokkó fær boltann ná þeir hættulegri sókn.

Það skilaði sér loksins þegar Youssef En-Nesyri fékk fyrirgjöf og stökk mannahæst og skallaði boltann í netið.

Diogo Costa markvörður Portúgal gerði sig sekann um að fara í smá skógarferð. Markið má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner