Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. febrúar 2025 22:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Albert kom við sögu í sigri Fiorentina
Mynd: EPA
Fiorentina 1 - 0 Lecce
1-0 Robin Gosens ('9 )
1-0 Lucas Beltran ('73 , Misnotað víti)

Albert Guðmundsson var óvænt í hópnum hjá Fiorentina þegar liðið tók á móti Lecce í ítölsku deildinni í kvöld. Albert meiddist fyrr í þessum mánuði og var búist við því að hann yrði frá næstu vikurnar.

Hann byrjaði á bekknum í kvöld en kom inn á sem varamaður undir lok leiksins.

Robin Gosens skoraði eina mark leiksins fyrir Fiorentina snemma leiks með laglegum skalla. Lucas Beltran hefði getað bætt öðru markinu við þegar Fiorentina fékk vítaspyrnu en hann skaut í stöngina.

Þórir Jóhann Helgason kom inn á hjá Lecce á 64. mínútu. Fiorentina er í 6. sæti með 45 stig eftir 27 umferðir en Lecce er í 16. sæti með 25 stig eftir 27 umferðir.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 26 17 6 3 59 24 +35 57
2 Napoli 26 17 5 4 42 21 +21 56
3 Atalanta 26 16 6 4 59 26 +33 54
4 Juventus 26 12 13 1 43 21 +22 49
5 Lazio 26 14 5 7 47 34 +13 47
6 Fiorentina 27 13 6 8 42 28 +14 45
7 Bologna 26 11 11 4 40 32 +8 44
8 Milan 26 11 8 7 38 28 +10 41
9 Roma 26 11 7 8 40 29 +11 40
10 Udinese 26 10 6 10 33 37 -4 36
11 Torino 26 7 10 9 29 32 -3 31
12 Genoa 26 7 9 10 24 34 -10 30
13 Como 26 7 7 12 32 41 -9 28
14 Verona 26 8 2 16 27 54 -27 26
15 Cagliari 26 6 7 13 26 40 -14 25
16 Lecce 27 6 7 14 18 43 -25 25
17 Parma 26 5 8 13 32 45 -13 23
18 Empoli 26 4 9 13 22 43 -21 21
19 Venezia 26 3 8 15 22 41 -19 17
20 Monza 26 2 8 16 21 43 -22 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner