Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. febrúar 2025 21:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Stjarnan og Víkingur skildu jöfn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan 1 - 1 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama ('11 )
1-1 Andrea Mist Pálsdóttir ('78 )

Stjarnan og Víkingur áttust við í Miðgarði í kvöld en gestirnir í Víking komust yfir snemma leiks þegar Linda Líf Boama komst inn á teiginn frá hægri kantinum og skoraði í nærhornið.

Andrea Mist Pálsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Stjörnunni og hún tryggði liðinu stig þegar hún skoraði með góðu skoti inn í teignum undir lok leiksins.

Víkingur hefur leikið fjóra leiki og er með fimm stig í þriðja sæti. Stjarnan hefur hins vegar aðeins spilað þrjá leiki og nældi í sitt fyrsta stig í kvöld, liðið situr í 5. sæti.

Stjarnan heimsækir Keflavík á þriðjudaginn í næstu umferð en síðasti leikur Víkinga er á heimavelli einnig gegn Keflavík þann 14. mars.

Stjarnan Vera Varis (m), Arna Dís Arnþórsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Eyrún Embla Hjartardóttir, Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (75'), Birna Jóhannsdóttir (66'), Hulda Hrund Arnarsdóttir (66'), Margrét Lea Gísladóttir (66'), Hrefna Jónsdóttir (75'), Jessica Ayers
Varamenn Henríetta Ágústsdóttir (66'), Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (75'), Fanney Lísa Jóhannesdóttir (75'), Gyða Kristín Gunnarsdóttir (66'), Andrea Mist Pálsdóttir (66'), Sandra Hauksdóttir (61'), Tinna María Heiðdísardóttir (m)

Víkingur R. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m), Gígja Valgerður Harðardóttir (87'), Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir (72'), Birta Birgisdóttir (87'), Linda Líf Boama (82'), Jóhanna Elín Halldórsdóttir (46'), Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, Birgitta Rún Yngvadóttir (46')
Varamenn Freyja Stefánsdóttir (46), Tara Jónsdóttir (72), Hulda Ösp Ágústsdóttir (82), Bergdís Sveinsdóttir (46), Rakel Sigurðardóttir (87), Anika Jóna Jónsdóttir (87), Birta Guðlaugsdóttir (m)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 4 0 0 13 - 3 +10 12
2.    FH 4 2 1 1 7 - 5 +2 7
3.    Víkingur R. 4 1 2 1 4 - 5 -1 5
4.    Keflavík 2 1 0 1 3 - 2 +1 3
5.    Stjarnan 3 0 1 2 2 - 7 -5 1
6.    FHL 3 0 0 3 1 - 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner
banner