Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. febrúar 2025 21:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Stefan Ljubicic með þrennu í sigri Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík 3-0 Selfoss
1-0 Stefan Alexander Ljubicic ('28 )
2-0 Stefan Alexander Ljubicic ('42 )
3-0 Stefan Alexander Ljubicic ('49 )
Rautt spjald: Ingi Rafn Ingibergsson , Selfoss ('65)

Stefan Ljubicic var hetja Keflavíkur þegar liðið lagði Selfoss í riðli fjögur í A-deild Lengjubikarsins í kvöld.

Hann kom liðinu yfir eftir hálftíma leik og bætti öðru markinu við áður en flautað var til hálfleiks.

Hann skoraði síðan þriðja mark sitt og þriðja mark Keflavíkur snemma í seinni hálfleik og tryggði liðinu stigin þrjú.

Keflavík er í 2. sæti riðilsins með níu stig fyrir lokaumferðina en KR er á toppnum og á leik til góða. Selfoss er á botninum með eitt stig.

Keflavík Guðjón Snorri Herbertsson (m), Stefán Jón Friðriksson, Ari Steinn Guðmundsson (56'), Gabríel Aron Sævarsson (56'), Stefan Alexander Ljubicic (72'), Ernir Bjarnason (63'), Ásgeir Páll Magnússon, Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Marin Brigic, Valur Þór Hákonarson (56')
Varamenn Björn Bogi Guðnason (72'), Muhamed Alghoul (56'), Baldur Logi Brynjarsson (63'), Edon Osmani, Eiður Orri Ragnarsson (56'), Kári Sigfússon (56'), Ómar Jóhannsson (m)

Selfoss Arnór Elí Kjartansson (m), Daði Kolviður Einarsson, Aron Lucas Vokes, Aron Fannar Birgisson (46'), Ignacio Gil Echevarria, Alfredo Ivan Arguello Sanabria, Alexander Clive Vokes (63'), Brynjar Bergsson (60'), Frosti Brynjólfsson, Eysteinn Ernir Sverrisson (72')
Varamenn Elías Karl Heiðarsson (63), Dagur Jósefsson (72), Harley Bryn Willard (46), Elvar Orri Sigurbjörnsson (60), Einar Bjarki Einarsson (72), Robert Blakala (m)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 3 3 0 0 12 - 2 +10 9
2.    Keflavík 4 3 0 1 8 - 3 +5 9
3.    Stjarnan 3 2 0 1 10 - 6 +4 6
4.    ÍBV 3 1 0 2 5 - 6 -1 3
5.    Leiknir R. 3 0 1 2 8 - 14 -6 1
6.    Selfoss 4 0 1 3 6 - 18 -12 1
Athugasemdir
banner
banner
banner