Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. febrúar 2025 23:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Ægir með fullt hús stiga - Skoraði þrennu í sigri Tindastóls
Jordan Adeyemo skoraði tvennu fyrir Ægi
Jordan Adeyemo skoraði tvennu fyrir Ægi
Mynd: Ægir
Það var heil umferð í riðli tvö í B-deild Lengjubikarsins í kvöld. Jordan Adeyemo skoraði tvennu í 3-1 sigri Ægis gegn Víkingi Ólafsvík en Ægir er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir á meðan Víkingur er án stiga.

Árborg nældi í sinn fyrsta sigur þegar liðið lagði Ými og Víðir tapaði sínum fyrstu stigum þegar liðið gerði jafntefli gegn Augnablik.

Tindastóll fór illa með KF í riðli fjögur. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson skoraði þrennu í 5-0 sigri. Þetta var annar leikur liðanna en þetta var fyrsti sigur Tindastóls en KF er án stiga.

KH rúllaði yfir Hörð í riðli eitt í C-deild og Guðmundur Andri Ólason fór hamförum og skoraði öll fimm mörk Smára gegn Uppsveitum í riðli tvö.

B-deild riðill 2

Augnablik 1 - 1 Víðir
1-0 Arnar Laufdal Arnarsson ('6 )
1-1 Markús Máni Jónsson ('38 )

Ýmir 0 - 4 Árborg
0-1 Arnar Máni Ingimundarson ('7 , Sjálfsmark)
0-2 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('10 )
0-3 Sveinn Kristinn Símonarson ('38 )
0-4 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('43 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Arian Ari Morina , Ýmir ('17)

Víkingur Ó. 1 - 3 Ægir
0-1 Jordan Adeyemo ('9 )
0-2 Jordan Adeyemo ('36 )
0-3 Aron Fannar Hreinsson ('60 )
1-3 Haukur Smári Ragnarsson ('79 )

B-deild riðill 4

Tindastóll 5 - 0 KF
1-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('5 )
2-0 Arnar Ólafsson ('24 )
3-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('28 )
4-0 David Bercedo ('41 )
5-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('59 )

C-deild riðill 1

KH 7 - 3 Hörður Í.
1-0 Kári Eydal ('3 )
1-1 Ragnar Berg Eiríksson ('26 )
2-1 Bjarmi Kristinsson ('30 )
3-1 Ingólfur Sigurðsson ('45 )
3-2 Jóhann Samuel Rendall ('51 , Mark úr víti)
4-2 Haukur Ásberg Hilmarsson ('53 )
5-2 Ingólfur Sigurðsson ('58 )
6-2 Sigfús Kjalar Árnason ('61 )
7-2 Jón Örn Ingólfsson ('66 )
7-3 Marcel Stanislaw Knop ('90 , Mark úr víti)

C-deild riðill 2

Smári 5 - 2 Uppsveitir
0-1 David Rodriguez Garcia ('18 )
1-1 Guðmundur Andri Ólason ('19 )
2-1 Guðmundur Andri Ólason ('30 )
2-2 Sölvi Freyr Freydísarson ('69 )
3-2 Guðmundur Andri Ólason ('72 )
4-2 Guðmundur Andri Ólason ('80 )
5-2 Guðmundur Andri Ólason ('90 )
Rautt spjald: Vadims Senkovs, Uppsveitir ('79)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 3 3 0 0 10 - 3 +7 9
2.    Víðir 3 2 1 0 5 - 1 +4 7
3.    Augnablik 3 1 1 1 6 - 6 0 4
4.    Ýmir 3 1 0 2 7 - 7 0 3
5.    Árborg 3 1 0 2 5 - 7 -2 3
6.    Víkingur Ó. 3 0 0 3 1 - 10 -9 0
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 2 2 0 0 7 - 1 +6 6
2.    Höttur/Huginn 2 1 1 0 3 - 2 +1 4
3.    Tindastóll 2 1 0 1 6 - 2 +4 3
4.    Magni 2 1 0 1 2 - 5 -3 3
5.    KFA 2 0 1 1 1 - 3 -2 1
6.    KF 2 0 0 2 1 - 7 -6 0
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KH 2 2 0 0 18 - 4 +14 6
2.    Hafnir 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
3.    Elliði 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
4.    Hörður Í. 1 0 0 1 3 - 7 -4 0
5.    KFR 1 0 0 1 1 - 11 -10 0
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Smári 2 2 0 0 9 - 3 +6 6
2.    Vængir Júpiters 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
3.    Úlfarnir 1 0 0 1 1 - 4 -3 0
4.    Uppsveitir 2 0 0 2 2 - 8 -6 0
Athugasemdir
banner
banner
banner