Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. desember 2022 13:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lisandro Martinez mætti grátandi í viðtal - „Ég vil faðma alla"
Það var tilfinningaþrungin stund fyrir Lisandro Martinez varnarmann Argentínu þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM eftir sigur á Hollandi í vítaspyrnukeppni í gær.

Martinez grét af gleði en hann var fenginn í viðtal á argentískri sjónvarpsstöð þar sem fréttakonan og starfsmaður argentíska liðsins þurftu að ganga úr skugga um að hann væri tilbúinn í vðtalið.

„Þetta er ótrúlegt. Ég var frelsaður þegar Lautaro skoraði því við áttum ekki skilið að falla úr keppni eftir þetta. VIð vorum miklu betri en þeir. Ég vil faðma alla leikmennina, starfsliðið, bara alla," sagði Martinez.



Athugasemdir
banner
banner