Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   mán 15. júlí 2019 10:33
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Inkasso og 2. deildar veisla
Mynd: HMG
Baldvin Már Borgarsson fór yfir málin með þáttastýrum
Baldvin Már Borgarsson fór yfir málin með þáttastýrum
Mynd: Heimavöllurinn
Það er komið að því að skoða hvað hefur verið í gangi í neðri deildunum það sem af er sumri. Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins en einnig er farið yfir gang mála í 2. deild. Gestur þáttarins að þessu sinni er knattspyrnuþjálfarinn Baldvin Már Borgarsson.

Hvaða leikmenn hafa skarað fram úr í Inkasso-deildinni? Hvað hefur komið á óvart? Eru erlendu leikmennirnir svindlkonur í neðri deildunum? Fellur Fjölnir? Getur Völsungur haldið toppsætinu í 2.deild? Verða fleiri lánskonur kallaðar til baka? Fær ÍA pening fyrir nýjum senter? Náði Leiknir R. í óvæntustu úrslit sumarsins?

Þetta og allt annað sem skiptir máli.

Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner