Þetta er seinni undanúrslita þátturinn og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Þungavigtinni. Fyrir Fyllki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Þungavigtina keppti Kristján Óli Sigurðsson.
Fótbolta Nördinn er spurningakeppni þar sem leikurinn skiptist upp í 6 parta. Sem eru: Hraðaspurningar, Ferillinn, Byrjunarliðið, Almenn Kunnátta, Vísbendingaspurningar og Síðasti séns.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir