Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
   lau 23. maí 2015 19:30
Kristján Blær Sigurðsson
Luca Kostic: Spiluðum fallega knattspyrnu
Luca var stoltur af spilamennsku sinna manna
Luca var stoltur af spilamennsku sinna manna
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Luca Kostic þjálfari Hauka var stoltur sínum mönnum þrátt fyrir 3-1 tap á móti KA á Akureyri í dag. „Mér fannst þetta vera skemmtilegur leikur fyrir áhorfendur að horfa á, liðin sköpuðu sér færi og spiluðu fallega knattspyrnu."

Lestu um leikinn: KA 3 -  1 Haukar

„KA var aðeins sterkari aðilinn í dag en við spiluðum okkar besta leik hingað til í mótinu og þetta lofar bara góðu hjá okkur" sagði vongóður Luca Kostic.

Haukar skiptu vinstri bakverði sínum Aran Nganpanya útaf á 30.mínútu, afhverju var það?
„Við vorum alltof langt frá leikmönnum KA, vorum ekki að dekka eins og við vorum búnir að leggja upp með. Þetta er ekki bara skipting útaf þessum leik heldur er þetta svona keðjuleikir sem við erum ekki búnir að vera nóg á tánum."

Hvernig líst honum á framhaldið?
„Maður veit ekki hvar maður lendir í deildinni en hins vegar er þetta bara hörku deild. Þú veist aldrei hvernig leikir fara fyrirfram"

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér fyrir ofan.

Athugasemdir
banner